Síða 1 af 1
Re: VFO Howercraft í inniflugið
Póstað: 6. Des. 2012 13:26:27
eftir lulli
fyrstu tilraunir með þetta "far" ´hafa sýnt framá að það virðist geta virkað í inniflug, og með smá meiri tilfærslum gæti svo farið að hægt verði einnig mögulegt að lenda á vatni og einnig taka upp af vatni líka.
lóðrétt flugtak er ennþá mögulegt.
Kv. L'ulli
Re: VFO Howercraft í inniflugið
Póstað: 6. Des. 2012 13:42:29
eftir Gaui
Þá getur þú sagt "Plentí Páver!"

Re: VFO Howercraft í inniflugið
Póstað: 6. Des. 2012 13:55:54
eftir lulli
Já Gaui þetta er sama vélin og í tilvitnun þinni

,, myndin platar aðeins mótora talningu því enginn motor er framm í nefi helldur er bara

einn mótor ofan vængs.
Hún er semsagt orðin Afturhúwer drivin.
Re: VFO Howercraft í inniflugið
Póstað: 6. Des. 2012 18:27:49
eftir Sverrir
Snilld!
Spurning um að setja „skíði“ undir vængendana og skrokkmiðjuna?