Síða 1 af 1

Re: Sjóflug

Póstað: 7. Des. 2012 06:19:39
eftir Agust
Þarna flaug ég nokkra tugi metra rétt yfir yfirborði sjávar. Aðeins fæturnir undir yfirborði. Nú er það spurningin, hvað knúði mig áfram og hélt mér uppi? Eins og sjá má, þá er hraðinn töluverður. Takið eftir áfallshorninu á vængjunum.


Mynd

Re: Sjóflug

Póstað: 7. Des. 2012 09:32:51
eftir Gaui
Það var líklega rétturinn sem þú borðaðir kvöldið áður: bakaðar baunir á rúgbrauði!

:cool:

Re: Sjóflug

Póstað: 7. Des. 2012 09:37:06
eftir Agust
Rúgbrauðið og baunirnar dugðu ekki í 5o metra flug :)

Re: Sjóflug

Póstað: 7. Des. 2012 10:58:54
eftir Sverrir
Höfrungakraftur?

Re: Sjóflug

Póstað: 7. Des. 2012 11:30:52
eftir lulli
[quote=Sverrir]Höfrungakraftur?[/quote]
Það rennir stoðum undir tilgátuna að engin röst sést á myndinni fyrir framan hetjuna,
og ekki er rok að sjá á vatnsfletimum...

Re: Sjóflug

Póstað: 7. Des. 2012 12:30:33
eftir Agust
2ja hreyfla...

Re: Sjóflug

Póstað: 7. Des. 2012 14:11:38
eftir Sverrir
Tvöfaldur höfrungakraftur þá. :)

Re: Sjóflug

Póstað: 7. Des. 2012 14:30:10
eftir Ingþór
vestið rennir stoðum unir kenningu Sverris

Mynd