Re: A1-Skyraider frá Durafly
Póstað: 14. Des. 2012 22:57:19
Ég hef verið sérlegur aðdáandi að módelunum frá Durafly sem HK er að selja. Náði mér í eina litla extru með 60cm vænghaf sem ég er mjög hrifinn af. Í kjölfarið fór ég að skoða meira frá þeim og endaði á að panta A1 skyraider sem er með 110cm væng og bara öll mjög flott, miklir díteilar, allt úr frauði og bara nokkuð smart.
Specs:
Wingspan: 1100mm
Length: 865mm
Flying Weight: 1100g
Motor: 3536 750kv Brushless Outrunner Motor
ESC: 35A w/BEC
Wing Area: 19.8dm2
Wing Loading: 55.5g/dm2
Hér er svo eitt vídjó: http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... abe0ec0a48
Verð að segja að þetta er allt mjög flott hjá þeim, ég hlakka talsvert til að taka testflug, fær víðast hvar mjög flotta dóma líka.
Specs:
Wingspan: 1100mm
Length: 865mm
Flying Weight: 1100g
Motor: 3536 750kv Brushless Outrunner Motor
ESC: 35A w/BEC
Wing Area: 19.8dm2
Wing Loading: 55.5g/dm2








Hér er svo eitt vídjó: http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... abe0ec0a48
Verð að segja að þetta er allt mjög flott hjá þeim, ég hlakka talsvert til að taka testflug, fær víðast hvar mjög flotta dóma líka.