James May og félagar fóru í smá módelleik og var þátturinn sýndur á Þorláksmessu.
Góðhjartaður maður austan hafs hefur nú sett þáttinn á YT* öðrum til góðs. Svo má lesa smá frásögn frá nemendahliðinni hér.
Kannski líka gott að hafa í huga að þetta er þáttur ætlaður sauðsvörtum almúganum en ekki útlærðum flugmódelmönnum.
* Munið að BBC passar vel upp á sitt svo þátturinn hverfur eflaust fljótlega af YT.
Re: Leikfangasögur
Póstað: 28. Des. 2012 01:42:27
eftir gisli71
hvort eigum við þyti önnur klupar gera svonað svipað fluga 22 mile yfrir sjó
Re: Leikfangasögur
Póstað: 28. Des. 2012 15:43:38
eftir Gaui
Yfir Hálendið, frá Akureyri niður til Keflavíkur!
Re: Leikfangasögur
Póstað: 28. Des. 2012 16:27:03
eftir Haraldur
Þetta er mjög skemmtilegur þáttur.
Re: Leikfangasögur
Póstað: 28. Des. 2012 17:22:55
eftir Siggi Dags
Takk
Re: Leikfangasögur
Póstað: 28. Des. 2012 20:20:17
eftir einarak
An hour well spent. Þetta var ansi spennandi
Re: Leikfangasögur
Póstað: 28. Des. 2012 22:52:44
eftir Spitfire
Óborganlega breskt og skemmtilegt
Re: Leikfangasögur
Póstað: 30. Des. 2012 03:52:57
eftir Björn G Leifsson
[quote=Gaui]Yfir Hálendið, frá Akureyri niður til Keflavíkur!
[/quote]
Ja...
svona stýring eins og þeir notuðu, með tilheyrandi GPS móttakara og lofthraðanema, situr tilbúin á hilllu í bílskúr í Grafarvoginum og bíður eftir skemmtilegu verkefni
APM1 með GPS móttakara:
Re: Leikfangasögur
Póstað: 30. Des. 2012 05:17:58
eftir Sverrir
Myndi sleppa Keflavík og höfuðborgarsvæðinu og fara beint á suðurlandið, það myndi eflaust bæta líkurnar umtalsvert á því að fá leyfi fyrir gjörningnum!
Re: Leikfangasögur
Póstað: 30. Des. 2012 06:51:16
eftir Björn G Leifsson
[quote=Sverrir]Myndi sleppa Keflavík og höfuðborgarsvæðinu og fara beint á suðurlandið, það myndi eflaust bæta líkurnar umtalsvert á því að fá leyfi fyrir gjörningnum![/quote]