Re: Kaffivélin fljúgandi
Póstað: 30. Des. 2012 11:39:00
Skemmtilegur þáttur sem var á norðlensku sjónvarpstöðinni N4 um daginn, þar sem Gísli Sigurgeirsson dagskrárgerðarmaður fer með Sigurði Aðalsteinssyni flugstjóra í hans síðasta flug milli Reykjavíkur og Akureyrar fyrir Flugfélag Íslands.
Þátturinn er í 2 hlutum, samtals um 25mín.
Fyrri hluti http://www.n4.is/tube/file/view/3019/
seinni hluti http://www.n4.is/tube/file/view/3020/2/
Þátturinn er í 2 hlutum, samtals um 25mín.
Fyrri hluti http://www.n4.is/tube/file/view/3019/
seinni hluti http://www.n4.is/tube/file/view/3020/2/