Joe Smith, besti 3D pilot í heimi, skylduáhorf!

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Joe Smith, besti 3D pilot í heimi, skylduáhorf!

Póstur eftir einarak »

Þessi drengur er ótrúlegur! Hérnar er demo frá Wingnuts í September 2012

Það er enginn sem flýgur 3D jafn lágt og jafn hratt og Joe Smith...

Maður fær hreinlega gæsahúð shiiii....



Þulurinn segir í endann á videoinu af prinsinn af Dubai hafi séð video af Joe fljúga og hafi boðið honum að koma og sýna fyrir sig.
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Joe Smith, besti 3D pilot í heimi, skylduáhorf!

Póstur eftir einarak »

og hér flýgur hann eitt rólegt fyrir prinsinn

Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Joe Smith, besti 3D pilot í heimi, skylduáhorf!

Póstur eftir einarak »

og prinsinn er áhugamaður sjálfur, allavega á hann ágætt safn...

Mynd

Mynd

Hann á sitthvað frá Pilot-RC, einsog þennan 55% Yak
Mynd

og þennan konunglega 100cc Sbach
Mynd

Nýja 103" 3D Hobbyshop Extra 330 sem var sérpöntuð fyrir showið
Mynd

Dash af innivélum
Mynd

Mynd
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Joe Smith, besti 3D pilot í heimi, skylduáhorf!

Póstur eftir Gauinn »

[quote=einarak]Þessi drengur er ótrúlegur! Hérnar er demo frá Wingnuts í September 2012

Það er enginn sem flýgur 3D jafn lágt og jafn hratt og Joe Smith...

Maður fær hreinlega gæsahúð shiiii....



Þulurinn segir í endann á videoinu af prinsinn af Dubai hafi séð video af Joe fljúga og hafi boðið honum að koma og sýna fyrir sig.[/quote]
Já! Maður á sem sé ýmislegt ólært :/
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
maggikri
Póstar: 6014
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Joe Smith, besti 3D pilot í heimi, skylduáhorf!

Póstur eftir maggikri »

Það væri gaman að eiga svona hangar með öllu sem er þar inni.
kv
MK
Passamynd
Gaui
Póstar: 3837
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Joe Smith, besti 3D pilot í heimi, skylduáhorf!

Póstur eftir Gaui »

Það er ekkert mál að eiga svona hangar með öllu ef máður á fyrst meiri pening en íslensku fjárlögin í 400 ár.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara