Síða 1 af 1

Re: Vín í hálfum

Póstað: 13. Jan. 2013 17:01:19
eftir Sverrir
Einhverjir muna kannski eftir Fílnum góða með 15 metra vænghafið sem Markus Frey smíðaði. Fljótlega eftir það verkefni skellti hann sér í að smíða Wien í hálfum skala og er hægt að sjá smíði og fyrstu flug hennar á meðfylgjandi vídeói.

Takið sérstaklega eftir öðru flugtoginu í kringum 14:30, óhætt að segja að Markus sé með stáltaugar!