Re: 24% Edge 540
Póstað: 21. Jan. 2013 01:09:12
Bráðvantaði vél í smærri kantinum til að getað sett í loftið á blettinum bakvið hús með lágmarks viðbragðstíma. Eftir að hafa verið með valkvíða í allt of langann tíma þá varð þessi fyrir valinu:

Framleiðandi: Pilot RC
Mótor: DLE 35R - Powerbox Sparkswitch & Duralite 2S2P 4300mAh 2S2P 7.4V
Servo: 5 x Spektrum A6030, 1 x Spektrum A6020, 1 x Spektrum DS821
Rafmagn: Powerbox Baselog, 2 x 2200mAh 7.4V Zippy "Compact" LiPo.
Móttakari: Spektrum AR9020 & TM1000 Telemetry Module
Allt involsið kom frá Als Hobbies:
Hefst þá samsetningin:
Rudderhorn límt í:

Lamir límdar:
Rudderhorn málað hvítt:

Rudder Servo sett í:
Rudder Armur málaður:
Vængir:


Hornin "blönduð inn" með svartri og hvítri málingu
Gæðastjórinn fer yfir vinnubrögðin..

Elevator:
Tekið úr klæðningu fyrir servo:
Gæðastjóri athugar servo:
Armar málaðir:
Servo klár:
Servo komin í:

Elevator horn máluð:

Hjólastell:
Komin á fætur:

Hjólaskálar:

Stélhjól:
Mótor:
DLE35RA:
Standoffs:
Kominn í:
Plata fyrir kveikju, klædd með anti-vibration "svamp" og frönskum:
Kveikja komin á sinn stað:
Frágangur á kveikjuleiðslum:
Temp sensor fyrir Telemetry:
Eldsneytiskerfi:
Skipti út slöngum fyrir Dubro Tygon og allt fest með BVM safety wire:
Fuel Dot:
Öndun:
Throttle & Choke Servo:
Switch & Kill Switch Led:
Hleðsluport fyrir kveikjurafhlöðu:
Cowling:
Pústið blandað inn í liti cowlingar:

Proppur/ Spinner komnir í:
Þá var allt komið á sinn stað, rafhlöðum tillt á sinn stað og CG athugað:
Næst var ganga frá kveikjurafhlöðu og kill switch og öllu snúrum sem því fylgir:
Fyrst þurfti að lóða Volt Telemetry sensor við kveikjurafhlöðu:

Þá hefst það sem var mest spennandi og á sama tíma mest snúið: " Hvernig á að koma öllu draslinu fyrir sem ég vildi hafa um borð..?"
Eina plássið sem var eftir var þarna í miðjunni:
Fyrst gerði ég "uppkast" úr kartoni og mátaði framm og tilbaka.
Síðan skar ég út plötu úr 3mm krossvið, og merkti allt inn á:
Skar úr fyrir snúrum og sprautaði síðan:
Hlóð svo draslinu á og tengdi allt saman:


Canopy sprautuð svört:

Þá er það helsta komið. Næst á dagskrá er að fara í heimsókn í Arnarhreiðrið og fá þá meistara til að leika lausum hala yfir klæðninguna og jafna nokkrar krumpur.
... nú svo frumfljúga auðvitað.

Framleiðandi: Pilot RC
Mótor: DLE 35R - Powerbox Sparkswitch & Duralite 2S2P 4300mAh 2S2P 7.4V
Servo: 5 x Spektrum A6030, 1 x Spektrum A6020, 1 x Spektrum DS821
Rafmagn: Powerbox Baselog, 2 x 2200mAh 7.4V Zippy "Compact" LiPo.
Móttakari: Spektrum AR9020 & TM1000 Telemetry Module
Allt involsið kom frá Als Hobbies:

Hefst þá samsetningin:
Rudderhorn límt í:

Lamir límdar:

Rudderhorn málað hvítt:

Rudder Servo sett í:

Rudder Armur málaður:


Vængir:



Hornin "blönduð inn" með svartri og hvítri málingu

Gæðastjórinn fer yfir vinnubrögðin..

Elevator:
Tekið úr klæðningu fyrir servo:

Gæðastjóri athugar servo:

Armar málaðir:

Servo klár:

Servo komin í:

Elevator horn máluð:

Hjólastell:
Komin á fætur:

Hjólaskálar:


Stélhjól:




Mótor:
DLE35RA:

Standoffs:

Kominn í:

Plata fyrir kveikju, klædd með anti-vibration "svamp" og frönskum:

Kveikja komin á sinn stað:

Frágangur á kveikjuleiðslum:

Temp sensor fyrir Telemetry:

Eldsneytiskerfi:
Skipti út slöngum fyrir Dubro Tygon og allt fest með BVM safety wire:

Fuel Dot:

Öndun:



Throttle & Choke Servo:


Switch & Kill Switch Led:




Hleðsluport fyrir kveikjurafhlöðu:


Cowling:



Pústið blandað inn í liti cowlingar:


Proppur/ Spinner komnir í:

Þá var allt komið á sinn stað, rafhlöðum tillt á sinn stað og CG athugað:


Næst var ganga frá kveikjurafhlöðu og kill switch og öllu snúrum sem því fylgir:
Fyrst þurfti að lóða Volt Telemetry sensor við kveikjurafhlöðu:







Þá hefst það sem var mest spennandi og á sama tíma mest snúið: " Hvernig á að koma öllu draslinu fyrir sem ég vildi hafa um borð..?"
Eina plássið sem var eftir var þarna í miðjunni:

Fyrst gerði ég "uppkast" úr kartoni og mátaði framm og tilbaka.

Síðan skar ég út plötu úr 3mm krossvið, og merkti allt inn á:

Skar úr fyrir snúrum og sprautaði síðan:

Hlóð svo draslinu á og tengdi allt saman:










Canopy sprautuð svört:

Þá er það helsta komið. Næst á dagskrá er að fara í heimsókn í Arnarhreiðrið og fá þá meistara til að leika lausum hala yfir klæðninguna og jafna nokkrar krumpur.
... nú svo frumfljúga auðvitað.