Síða 1 af 1

Re: Fyrir mótorsvifflugu áhugamann númer eitt

Póstað: 9. Feb. 2013 17:31:56
eftir Sverrir
Hér er ein beint af kúnni frá framleiðandanum sem sá ljósið eftir RC reynslu á yngri árum.

Mynd

Mynd

Svo má ekki gleyma http://soaringcafe.com/2011/03/maiden-f ... on-system/

Re: Fyrir mótorsvifflugu áhugamann númer eitt

Póstað: 9. Feb. 2013 18:08:33
eftir Agust
Þetta líst mér vel á... Er ekki Gaui sammála?

Re: Fyrir mótorsvifflugu áhugamann númer eitt

Póstað: 10. Feb. 2013 13:23:36
eftir Gaui
Þetta er spurning um skilgreiningu. Sviffluga er sviffluga, flugvél með mótor er ekki sviffluga. Cessna 152 með dauðan mótor er t.d. ekki sviffluga. Þetta hefur ekkert með vænginn að gera. Bara hvort það er mótor í flugvélinni eða ekki.

:cool:

Re: Fyrir mótorsvifflugu áhugamann númer eitt

Póstað: 10. Feb. 2013 16:32:19
eftir Sverrir
Skv. skilgreiningu framleiðanda, flugmálastjórna og flugmanna er þetta sviffluga. Svo eru til mótorsvifflugur sem þetta er ekki. :)