Ef þú veist póstnúmer í Ameríku þá er hægt að leita bæði hjá
Great Planes og
Horizon Hobby að búðum sem selja vörur frá þeim í því póstnúmeri eða innan vissrar fjarlægðar frá því. Yfirleitt eru menn með póstnúmer þess staðar sem þeir dvelja á og gott er að byrja leitina með því.
Svo er um að gera að skrá búðirnar niður hér til að spara öðrum leitina
