Síða 1 af 1

Re: Nýja Stinger 64 V-2 frá HK

Póstað: 9. Mar. 2013 06:41:34
eftir maggikri
Hérna er nýji Stinger 64 V-2 sem Sverrir og Gústi voru að tala um í hreiðrinu um daginn.



http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... _PNF_.html

Re: Nýja Stinger 64 V-2 frá HK

Póstað: 10. Mar. 2013 01:48:01
eftir Gunni Binni
Það sem meira er að þeir eru hættir með gamla Stingerinn, nema hann er enn skráður en uppseldur í Niðurlöndum.
Því er spurning hvort leyfa eigi þann nýja í komandi hraðflugskeppnum?
Allavega gengur ekki að endurnýja þann gamla.
Hummm............
kveðja
GBG