
Sprautun á Piper Cub
Re: Sprautun á Piper Cub
Ég tók að mér að sprauta kvartskala Piper Cub sem Georg Tryggvason flugumferðarstjóri á. Þetta verður smá verk og ég hef hugsað mér að kvikmynda það sem ég geri. Ef einhver hefur áhuga á að sjá þetta, þá dettur þetta inn á næstu vikum. Fyrsti þátturinn er hér:


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Sprautun á Piper Cub
Skráð í áskrift, það kemur til þess vonandi fyrr en seinna að ég þarf að tækla málningarvinnu á solartex klæddri vél, endilega leyfðu okkur að kíkja yfir öxlina meðan á þessu ævintýri stendur 

Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams