Síða 1 af 1
Re: Hvernig væri að hafa mússík í innifluginu?
Póstað: 23. Mar. 2013 11:55:38
eftir Gaui
Þessi flýgur í takt við gömlu meistarana. Er ekki tími til kominn að þið farið að reyna þetta lika?

Re: Hvernig væri að hafa mússík í innifluginu?
Póstað: 23. Mar. 2013 11:59:06
eftir maggikri
Sæll
Það opnast ekki, gæti verið læst?
kv
MK
Re: Hvernig væri að hafa mússík í innifluginu?
Póstað: 23. Mar. 2013 17:41:54
eftir Gaui
Virkar núna

Re: Hvernig væri að hafa mússík í innifluginu?
Póstað: 23. Mar. 2013 19:07:20
eftir maggikri
Styttist í þetta. Flestir keppnisspaðarnir fljúgja með tónlist.
kv
MK einn almesti tónlistarflugmaður seinni tíma.