Re: Smíðaefni
Póstað: 16. Nóv. 2006 09:17:41
Hvernig væri að safna saman ábendingum um smíðaefni sem menn rekast á hér á landi einn stað?
Vafalítið leynist alls konar nothæft efni hér og þar í byggingavöruverslunum og víðar. Tilviljun ræður því yfirleitt hvort maður rekst á það.
Við höfum verið að leita að t.d. Depron, Coroplast (bylgjuplast), bláu einangrunarplasti, o.fl. Svo eru það alls konar skrúfur, læsingar, gormar, ... sem henta í módelsmíði. Stál og ál. Verkfæri. Rafmagnsíhlutir. Lökk og málningavörur. O.s.frv...
Ég rakst áðan á netinu á plastplötur. Þarf að kanna betur.
http://www.reykjafell.is/upload/files/020ADRAG(1).pdf
Smith & Norland virðist hafa umboð fyrir Coroplast
http://www.sminor.is/Birgjar.html
Fix All límið fæst í Húsasmiðjunni. Ég hef bara notað glæru útgáfuna (í túpu) sem ég keypti í Húsasmiðjunni. Þetta er frábært lím sem m.a hefur góða viðloðun við plastfilmu.
http://www.husasmidjan.is/index.aspx?GroupId=241
Lumar þú á vitneskju um módelsmíðaefni?
Vafalítið leynist alls konar nothæft efni hér og þar í byggingavöruverslunum og víðar. Tilviljun ræður því yfirleitt hvort maður rekst á það.
Við höfum verið að leita að t.d. Depron, Coroplast (bylgjuplast), bláu einangrunarplasti, o.fl. Svo eru það alls konar skrúfur, læsingar, gormar, ... sem henta í módelsmíði. Stál og ál. Verkfæri. Rafmagnsíhlutir. Lökk og málningavörur. O.s.frv...
Ég rakst áðan á netinu á plastplötur. Þarf að kanna betur.
http://www.reykjafell.is/upload/files/020ADRAG(1).pdf
Smith & Norland virðist hafa umboð fyrir Coroplast
http://www.sminor.is/Birgjar.html
Fix All límið fæst í Húsasmiðjunni. Ég hef bara notað glæru útgáfuna (í túpu) sem ég keypti í Húsasmiðjunni. Þetta er frábært lím sem m.a hefur góða viðloðun við plastfilmu.
http://www.husasmidjan.is/index.aspx?GroupId=241
Lumar þú á vitneskju um módelsmíðaefni?