Ef einhvern langar í mótor eins og þessi ofurfleygur er með undir húddinu, þá fæst hann hér á spottprís
Re: P-47 SUPERBOLT Racer 400 Moki Scale: 1:4
Póstað: 2. Maí. 2013 20:06:25
eftir maggikri
Flott vél og mótor, en grasið verður ekki flott ef "smoke ið " er sett á á jörðinni.
kv
MK, einn sá almesti "antismókari " seinni tíma.
Re: P-47 SUPERBOLT Racer 400 Moki Scale: 1:4
Póstað: 2. Maí. 2013 20:58:21
eftir Björn G Leifsson
Ekki veit ég hvað við erum að kvarta yfir moldarhaugum og fótboltabullum. Sjáiði þessa sveina, næstum ofaní bæjarjaðrinum að fljúga tugkílóa hraðflygildum og allar raflínurnar sem þeir þurfa að stýra framhjá, maður
Re: P-47 SUPERBOLT Racer 400 Moki Scale: 1:4
Póstað: 2. Maí. 2013 21:00:11
eftir Björn G Leifsson
[quote=maggikri]... einn sá almesti "antismókari " seinni tíma.[/quote]