Síða 1 af 1

Re: Spalinger S25 sviffluga

Póstað: 2. Maí. 2013 08:38:39
eftir maggikri
Þar sem svifflug er mikið til umfjöllunnar núna þá bætti ég við myndbandi af þessari. Takið eftir flugmanni svifflugunnar(í flugstjórnarklefanum)!

Re: Spalinger S25 sviffluga

Póstað: 2. Maí. 2013 09:34:12
eftir Sverrir
Þetta er Chris nokkur Williams sem er ágætlega þekktur í bransanum, þeir eru flestir svona flugmennirnir hans. :)

Það er hægt að gera margt verra en að skoða YT rásina hans!