Re: ómannað flugfar
Póstað: 18. Maí. 2013 21:22:30
Sælir og sælar.
mig langar til að opna umræðu varðandi ómönnuð flugför og FPV flugmenn.
það geta allir sett upp ómannaða vél sem flýgur sjálf út í sólsetrið og þær geta flogið upp í 18 þús feta hæð eða verið á lofti í í 100 mín og eru samt undir 5kg. áhætta er ávallt til staðar líka að fara hjólandi til tannlæknis!
með þetta í huga hvað er ykkar skoðun ?
hvernig á að reglugera svona flug ?
ætti þessir menn að vera með strobe á vélum eða kraftmikil ljós ?
eiga þeir að tilkynna flug til flugumferðastjórn eða vera með talstöð á flugtíðni ?
má eyjapeyjinn fljúga til landeyjarhafna og til baka í 1000fetum ?
mætti svona flugmaður fljúga 10 km út á sjó og elta flagskip landhelgisgæslunar til hafnar ?
flug frá rvk og upp á topp Esju á góðu kvöldi ?
ég er Fpv flugmaður sem hef bara gaman að sjá heiminn í nýrri hæð, Vill ekki skemma fyrir ykkur viljandi !
sama skapi mig langar ekki mikið að verða meðlimur í módel klúbb ef það gæti hugsanlega bitnað á ykkur seinna meir :S
mig langar til að opna umræðu varðandi ómönnuð flugför og FPV flugmenn.
það geta allir sett upp ómannaða vél sem flýgur sjálf út í sólsetrið og þær geta flogið upp í 18 þús feta hæð eða verið á lofti í í 100 mín og eru samt undir 5kg. áhætta er ávallt til staðar líka að fara hjólandi til tannlæknis!
með þetta í huga hvað er ykkar skoðun ?
hvernig á að reglugera svona flug ?
ætti þessir menn að vera með strobe á vélum eða kraftmikil ljós ?
eiga þeir að tilkynna flug til flugumferðastjórn eða vera með talstöð á flugtíðni ?
má eyjapeyjinn fljúga til landeyjarhafna og til baka í 1000fetum ?
mætti svona flugmaður fljúga 10 km út á sjó og elta flagskip landhelgisgæslunar til hafnar ?
flug frá rvk og upp á topp Esju á góðu kvöldi ?
ég er Fpv flugmaður sem hef bara gaman að sjá heiminn í nýrri hæð, Vill ekki skemma fyrir ykkur viljandi !
sama skapi mig langar ekki mikið að verða meðlimur í módel klúbb ef það gæti hugsanlega bitnað á ykkur seinna meir :S