Re: Smíðaðstaðan mín
Póstað: 26. Maí. 2013 22:43:23
Er með lítið herbergi heima til að lagfæra flugmódelin mín. Núna í vetur hef ég verið að vinna við Foker Dr I sem ég kláraði að smíða 1995 og var máluð i litum Rauða Baronsins og flogið honum nokkuð mikið síðan þá.
Varð fyrir smá óhappi á efsta væn þegar hún fór á kvolf í lendingu. Þorði ekki öðru en að taka alla klæðningu af til að sjá öruggleg hvort einhverjar spýtur hafi brotnað undir klæðningu sem ég gat ekki séð, sem var raunin og ég gerði við allar skemdir.
Hér er Fok, DrI komin í nýja búningin:

Merkingar:
Fór eftir þessari mynd af vélarhlíf
Flugmaðurinn Ltn. Paul Baumer á Dr.I 204/17
Trimmingar afturvæng og rudder
Hjól og hlið

Varð fyrir smá óhappi á efsta væn þegar hún fór á kvolf í lendingu. Þorði ekki öðru en að taka alla klæðningu af til að sjá öruggleg hvort einhverjar spýtur hafi brotnað undir klæðningu sem ég gat ekki séð, sem var raunin og ég gerði við allar skemdir.
Hér er Fok, DrI komin í nýja búningin:

Merkingar:


Fór eftir þessari mynd af vélarhlíf



Flugmaðurinn Ltn. Paul Baumer á Dr.I 204/17

Trimmingar afturvæng og rudder

Hjól og hlið
