Síða 1 af 1

Re: Þrívíðar stelpur

Póstað: 18. Jún. 2013 21:38:50
eftir Agust
Horfið á þessa mynd með því að setja augun í kross, þ.e. rangeygðir.

Þá sjáið þið 3 myndir, og sú í miðið verður í þrívídd.

Ef vel tekst til, þá koma stelpurnar út úr skjánum :)

Auðvitað er betra að smella fyrst á myndina til að stækka hana, eða öllu heldur stelpurnar áður en þið krossið augun.

Prófið bara!

(Ekki gleyma ykkur við að horfa á flugvélarnar í bakgrunninum).

Mynd

Re: Þrívíðar stelpur

Póstað: 20. Jún. 2013 08:34:35
eftir Jónas J
Þær komu ekki út úr skjánum :(

Re: Þrívíðar stelpur

Póstað: 20. Jún. 2013 09:44:56
eftir Gaui
Féll einhver fyrir þessu bulli?

:cool:

Re: Þrívíðar stelpur

Póstað: 20. Jún. 2013 18:43:51
eftir Gauinn
Ég er ennþá að koma augunum á sinn stað aftur, ég límdi þau í krossinn.