Re: Hamranes - 26.júni 2013
Póstað: 26. Jún. 2013 23:13:03
Klúbbskvöld Þyts halda fínum dampi jafnvel þó oft hafi veðurhamur og hitatölur verið köppunum hagstæðari.
Coke og Prince rann ljúflega út og menn höfðu það gott í flugstöðinni þess á milli sem
gripið var í flug í uppstyttingum.
En svo leið aðeins á kvöldið og þá lægði og létti til, sem svo aftur olli því að flugmódel fóru að sjást ögn meira á lofti
Kv. Lúlli.
Coke og Prince rann ljúflega út og menn höfðu það gott í flugstöðinni þess á milli sem
gripið var í flug í uppstyttingum.
En svo leið aðeins á kvöldið og þá lægði og létti til, sem svo aftur olli því að flugmódel fóru að sjást ögn meira á lofti

Kv. Lúlli.