Síða 1 af 1

Re: Frétt frá Orlando um heimskulegt fjölþyrlu flug...

Póstað: 28. Jún. 2013 06:07:00
eftir Agust
http://www.clickorlando.com/news/local- ... index.html


Local 6 finds drone hovering over Central Florida
Lawmaker now looking into video voyeurism concerns

Re: Frétt frá Orlando um heimskulegt fjölþyrlu flug...

Póstað: 28. Jún. 2013 06:22:10
eftir maggikri
Já þessi týndi "multi coptanum" sínum og hún fannst aftur of allur heimurinn veit af því.
kv
MK

Re: Frétt frá Orlando um heimskulegt fjölþyrlu flug...

Póstað: 28. Jún. 2013 06:29:59
eftir Agust
Líklega var þetta bara ósköp venjulegt og saklaust allt saman, en dæmi um hvernig hægt er að blása út fréttir í fjölmiðlum.

Sá sem fann vélina fór að skoða myndirnar í GoPro og ímynda sér eitthvað hræðilegt.

Hættan er sú að svona atvik verði til þess að lög verði sett sem takmarka módelflug.

Re: Frétt frá Orlando um heimskulegt fjölþyrlu flug...

Póstað: 28. Jún. 2013 07:56:02
eftir maggikri
[quote=Agust]Líklega var þetta bara ósköp venjulegt og saklaust allt saman, en dæmi um hvernig hægt er að blása út fréttir í fjölmiðlum.

Sá sem fann vélina fór að skoða myndirnar í GoPro og ímynda sér eitthvað hræðilegt.

Hættan er sú að svona atvik verði til þess að lög verði sett sem takmarka módelflug.[/quote]


Frábær tækniþróun, en hún mun bíta okkur líka í bakið, eins og þú segir Ágúst, varðandi lagasetningu á banni eða takmörkun á módelflugi.

kv
MK

Re: Frétt frá Orlando um heimskulegt fjölþyrlu flug...

Póstað: 28. Jún. 2013 23:02:51
eftir Sverrir

Re: Frétt frá Orlando um heimskulegt fjölþyrlu flug...

Póstað: 29. Jún. 2013 03:04:17
eftir Tómas E
Já.. Ef eitthvað á eftir að verða til þess að módelflug verði bannað þá er það léleg fréttamennska eins og þetta.
Trikkið hjá þessum fréttastofum er að reyna að fá athygli með því að hræða almenning :/

Re: Frétt frá Orlando um heimskulegt fjölþyrlu flug...

Póstað: 1. Júl. 2013 22:19:50
eftir Drone
Kaninn... úff spes. ef ég ætlaði að vera perri færi ég sjálfur í sólbað rétt hjá henni með betri myndavél.

hér koma útlendingar og þeir eru hampaðir fyrir að fljúga þessu á íslandi og taka myndir.

hræðslan stafar af furðu fólks sem átti ekki von á hversu auðvelt er að setja saman tækni sem við notum dagsdaglega í skemmtilegri hluti.

kv
Ásgeir