Síða 1 af 1

Re: Hvernig væri að prófa Free-Flight

Póstað: 15. Júl. 2013 09:39:19
eftir Gaui
Þegar maður kastar módeli og það flýgur sjálft og án aðstoðar frá flugmanninum, þá kallast það frjálst flug, eða á ensku "free flight". Mér datt í hug að prófa smá af því á meðan ég var í Englandi.

Mynd

Nú er bara spurning hvar maður fær svona hér á landi.

:cool:

Re: Hvernig væri að prófa Free-Flight

Póstað: 15. Júl. 2013 10:18:52
eftir Haraldur
Er þetta þá Organic model?

Re: Hvernig væri að prófa Free-Flight

Póstað: 15. Júl. 2013 21:08:12
eftir Messarinn
Þetta er alfriðað kvekendi og þú lendir á bak við lás og slá hérna heima með svona free flight hehe

Re: Hvernig væri að prófa Free-Flight

Póstað: 16. Júl. 2013 00:18:25
eftir Árni H
Flottur! En ég er hrifnari af hinni útdauðu Heinkeluglu :)
Mynd

Re: Hvernig væri að prófa Free-Flight

Póstað: 16. Júl. 2013 00:23:17
eftir Böðvar
Flott flugskýli sem Gaui er með á höndunum, gaman að þessu.

Re: Hvernig væri að prófa Free-Flight

Póstað: 16. Júl. 2013 03:13:23
eftir gudjonh
Já, við erum svona Gaujarnir. Allt undir Control!

Re: Hvernig væri að prófa Free-Flight

Póstað: 16. Júl. 2013 03:19:30
eftir Gauinn
[quote=gudjonh]Já, við erum svona Gaujarnir. Allt undir Control![/quote]
Einmitt!

[quote=Böðvar]Flott flugskýli sem Gaui er með á höndunum, gaman að þessu.[/quote]Er hanskinn ekki til að snúa í gang?