Síða 1 af 1

Re: Joe Smith, 3D kóngurinn hrærir í pinnunum, 50cc

Póstað: 27. Júl. 2013 00:06:14
eftir einarak
gæjinn er út úr þessum heimi, hann er einfaldlega lang besti 3d flugmaður allra tíma.

Hérna er eitt demo sem hann tók á King 50 kepnninni um daginn, hann var ekki að keppa þetta árið en hann vann keppnina síðustu 3 ár,


Re: Joe Smith, 3D kóngurinn hrærir í pinnunum, 50cc

Póstað: 27. Júl. 2013 00:54:52
eftir Gauinn
Vá! Hvað á maður eiginlega að segja?
Skemmtileg svona fjarstýrð flugvélamódel?

Re: Joe Smith, 3D kóngurinn hrærir í pinnunum, 50cc

Póstað: 29. Júl. 2013 10:27:57
eftir Björn G Leifsson
Það eru nú fleiri sem geta lært kúnstir :D

Hehe... nei bara aðgrínast, þetta er svakalega flott. Ertu ekki að æfa á fullu Einar?

Re: Joe Smith, 3D kóngurinn hrærir í pinnunum, 50cc

Póstað: 30. Júl. 2013 00:32:57
eftir einarak
úff er búinn að hafa allt of lítinn tíma til æfinga, og sumarið hefur verið þannig að loks þegar tími gefst, þá er annaðhvort rok eða rigning. En ég fer að reyna troða þessu inn í stundaskrána núna :D