Síða 1 af 1

Re: Örn að sína góða takta

Póstað: 4. Ágú. 2013 22:02:56
eftir steinn39
Hérna kemur smá video frá hamarsnesi sem ég náði af honum Erni um daginn. Það vildi svo skemtilega til að ég gleymdi að slökkva á GoPro vélini á quadcopternum mínum.