Re: 27% Yak M55
Póstað: 22. Ágú. 2013 19:46:34
Bjarni kom aftur í heimsókn í hreiðrið með Yak M55 frá Pilot-RC í gær og við litum aðeins á gripinn.
Þetta verður í vélinni:
[quote]5stk Savöx SC 1256 TG servó.
1stk standard digital servó frá Futaba.
Eitthvað ódýrt standard servó fyrir innsog.
Spektrum AR9110 móttakari.
5 sellu 2000 mah nimh eneloop fyrir kveikju.
PowerBox Systems SparkSwitch fyrir kveikjuna.
2stk NoBS 2500mah LIFe 6,6V fyrir Servó.[/quote]
Huggulegasta vél.
Farið yfir málin.
Svo var komið að Bjarna, fór létt með þetta.
Eitthvað var eldveggurinn lokaður.
Að verða klár í gangsetningu... svona næstum.
Svo var bara að bora fyrir skrúfunum.
Voila, eins og sést kannski á næstu mynd þá ætlum við að stytta upphengjurnar um 10mm til að færa mótorinn örlítið aftar í vélarhlífinni.
Ekki slæmt! Hér sést hvað mótorinn er framarlega.

Næst á dagskrá var að koma kútnum fyrir.
Allt að gerast.

Þetta verður í vélinni:
[quote]5stk Savöx SC 1256 TG servó.
1stk standard digital servó frá Futaba.
Eitthvað ódýrt standard servó fyrir innsog.
Spektrum AR9110 móttakari.
5 sellu 2000 mah nimh eneloop fyrir kveikju.
PowerBox Systems SparkSwitch fyrir kveikjuna.
2stk NoBS 2500mah LIFe 6,6V fyrir Servó.[/quote]
Huggulegasta vél.

Farið yfir málin.

Svo var komið að Bjarna, fór létt með þetta.


Eitthvað var eldveggurinn lokaður.

Að verða klár í gangsetningu... svona næstum.

Svo var bara að bora fyrir skrúfunum.

Voila, eins og sést kannski á næstu mynd þá ætlum við að stytta upphengjurnar um 10mm til að færa mótorinn örlítið aftar í vélarhlífinni.

Ekki slæmt! Hér sést hvað mótorinn er framarlega.

Næst á dagskrá var að koma kútnum fyrir.

Allt að gerast.
