Síða 1 af 1

Re: 50% skala Puper Cub með rafmótor

Póstað: 13. Sep. 2013 12:31:08
eftir Agust
Flott vél með flottu hljóði:


Bensín hvað?






Re: 50% skala Puper Cub með rafmótor

Póstað: 13. Sep. 2013 17:34:51
eftir einarak
Þessi er flott, stórt módel en ekkert sérstaklega stór mótor. Hacker A100-10 max 7kw ~ 9.5hp (í 15 sec). Til samanburðar er DLE-111 gefinn upp 11.2hp og Gunni er með DA-170 (170cc 18hp) í sínum 50% Cub. En þetta er vissulega að verða stærra og stærra, og væri gaman að eiga eina 100cc Extru með rafmagnsmótor.

Re: 50% skala Puper Cub með rafmótor

Póstað: 13. Sep. 2013 20:43:56
eftir Spitfire
Ég spái því að innan við áratugs frá deginum í dag þá skiptir engu máli hversu stórt módelið er, spurningin verður, viltu stinga í samband (rafmagn) eða fikta smá (bensín) og fljúga. Miðað við verðþróun á glóðareldsneyti undanfarin ár þá verður það ekki til umræðu nema innan einhvers sértrúarsöfnuðar, og sé ég því ekki annað fyrir mér en að glóðarhausmótorar fá hægan dauðdaga.

Re: 50% skala Puper Cub með rafmótor

Póstað: 13. Sep. 2013 21:21:45
eftir Gauinn
Fær maður bensínmótor í stað einhvers sem heitir 90 í four stroke?
Leit ég kannski af rafmagnsvél í Spitfire

Re: 50% skala Puper Cub með rafmótor

Póstað: 13. Sep. 2013 21:38:51
eftir Spitfire
[quote=Gauinn]Fær maður bensínmótor í stað einhvers sem heitir 90 í four stroke?
Leit ég kannski af rafmagnsvél í Spitfire[/quote]

Gaui kæri vin, spurning um þennan mótor.

Re: 50% skala Puper Cub með rafmótor

Póstað: 14. Sep. 2013 01:33:38
eftir Gauinn
[quote=Spitfire][quote=Gauinn]Fær maður bensínmótor í stað einhvers sem heitir 90 í four stroke?
Leit ég kannski af rafmagnsvél í Spitfire[/quote]

Gaui kæri vin, spurning um þennan mótor.[/quote]nú spyr ég eins og.....hvað mundi svona kosta hingað kominn?

Re: 50% skala Puper Cub með rafmótor

Póstað: 14. Sep. 2013 08:39:13
eftir Gaui
Þumalputtareglan er að tvöfalda erlendu upphæðina, þá ertu yfirleitt nokkuð nálægt því.
250 dollarar eru 30.300 krónur, þannig að þú mátt búast við að borga um 60.000 fyrir þennan mótor.

Þetta miðast við að þú kaupir þennan mótor einan og sér og að flutningsgjöld, skattar og skyldur leggist á hann af fullum þunga. Það eru margar aðferðir til að lækka þetta verð, t.d. að kaupa fimm mótora, eða fá einhvern til að hafa hann með sér í handfarangri þegar þeir koma heim.

:cool:

Re: 50% skala Puper Cub með rafmótor

Póstað: 14. Sep. 2013 13:21:08
eftir Gauinn
[quote=Gaui]Þumalputtareglan er að tvöfalda erlendu upphæðina, þá ertu yfirleitt nokkuð nálægt því.
250 dollarar eru 30.300 krónur, þannig að þú mátt búast við að borga um 60.000 fyrir þennan mótor.

Þetta miðast við að þú kaupir þennan mótor einan og sér og að flutningsgjöld, skattar og skyldur leggist á hann af fullum þunga. Það eru margar aðferðir til að lækka þetta verð, t.d. að kaupa fimm mótora, eða fá einhvern til að hafa hann með sér í handfarangri þegar þeir koma heim.

:cool:[/quote]
Takk, takk?

Re: 50% skala Puper Cub með rafmótor

Póstað: 14. Sep. 2013 17:36:56
eftir Flugvelapabbi
GAUINN sæll
athugaðu hja Joni það læðist að mer grunur að hann eigi motor fyrir þig
kv
Einar Pall

Re: 50% skala Puper Cub með rafmótor

Póstað: 15. Sep. 2013 22:58:57
eftir Gauinn
[quote=Flugvelapabbi]GAUINN sæll
athugaðu hja Joni það læðist að mer grunur að hann eigi motor fyrir þig
kv
Einar Pall[/quote]
Takk, takk. Ennþá framtíðar spekúlasjónir og að læra.
Ég hitti meistarann sennilega í vikulok, þá skoðar maður, jamm, gaman að dreyma dagdrauma.