Þytur 30 ára, Balsabandið og sýning á Hamranesi
Re: Þytur 30 ára, Balsabandið og sýning á Hamranesi
Í tilefni af 30 ára afmæli Þyts 2000 var margt gert til að vekja athygli á félaginu, reynt var við heimsmet með flugi undir sjó ásamt því sem flugsýning var haldin á Hamranesi. En án efa það merkilegasta sem kom út úr þessu öllu saman er Balsabandið víðfræga. Hér á eftir sést umfjöllun sem kom í 19:20 á sínum tíma.
Þess má geta að Balsabandið kom svo aftur saman á 35 ára afmæli Þyts og hafa heyrst raddir um að þeir muni stíga á stokk á 45 ára afmæli Þyts!
Myndband sem Þröstur og Dóra tóku á sýningunni.
Þess má geta að Balsabandið kom svo aftur saman á 35 ára afmæli Þyts og hafa heyrst raddir um að þeir muni stíga á stokk á 45 ára afmæli Þyts!
Myndband sem Þröstur og Dóra tóku á sýningunni.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Þytur 30 ára, Balsabandið og sýning á Hamranesi
Flugmódelsportið endalausir möguleikar og eintóm hamingja. Takk Sverrir að varðveita þetta.
Re: Þytur 30 ára, Balsabandið og sýning á Hamranesi
Takk sömuleiðis! Steini og Maggi fá svo þakkir fyrir vídeóin.
Icelandic Volcano Yeti
- Örn Ingólfsson
- Póstar: 274
- Skráður: 24. Apr. 2012 15:12:29
Re: Þytur 30 ára, Balsabandið og sýning á Hamranesi
Steini Málara Legend! flottur!
Ég sé líka eitt stykki heimsmet sem ég þarf helst að bæta.
Ég sé líka eitt stykki heimsmet sem ég þarf helst að bæta.
Re: Þytur 30 ára, Balsabandið og sýning á Hamranesi
[quote=Sverrir]Í tilefni af 30 ára afmæli Þyts 2000... [/quote]
Grein um þessa flugsýningu er í blaðinu http://www.thytur.is/old/afmblad2.pdf
Grein um þessa flugsýningu er í blaðinu http://www.thytur.is/old/afmblad2.pdf
Re: Þytur 30 ára, Balsabandið og sýning á Hamranesi
Við verðum að fara að slá þetta gangaflugmet. Hvernig væri að gera betur og hoovera alla leiðina í gegn? 

Re: Þytur 30 ára, Balsabandið og sýning á Hamranesi
[quote=Örn Ingólfsson]Steini Málara Legend! flottur!
Ég sé líka eitt stykki heimsmet sem ég þarf helst að bæta.[/quote]
Ég er allavega hættur að stunda veðmál!
Ég sé líka eitt stykki heimsmet sem ég þarf helst að bæta.[/quote]
Ég er allavega hættur að stunda veðmál!
Re: Þytur 30 ára, Balsabandið og sýning á Hamranesi
Við þurftum að auglýsa flugsýninguna og þá datt Ágústi H. Bjarnasyni í hug "afhverju ekki að fljúga í gegn um Hvalfjarðargöng" og auðvitað var kílt á það og fengið leifi hjá Speli ehf. og ákveðið að fljúga á Jónsmessunótt þegar umferð væri í lámarki. Tilgangurinn var sem sagt að auglýsa afmælisflugsýningu þyts á Hamranesi án þess að borga dýrar sjónvarps. útvarps eða blaðaauglýsingar. Áhugi fjölmiðla vaknaði og þegar Rás 2 hringdi í mig og spurði af hverju ég væri að fljúga í Hvalfjarðargöngum um Jónsmessunótt sagði ég honum eins og var að fá fjölmiðlafólk eins og hann til að hringja í mig og þá gæti ég auglýst flugsýinguna á ókeypis og áhrifamikinn hátt.
Þetta heppnaðis það komu fullt af áhorfendum og áhugi fjölmiðla var mikill og aukaatriði hvort flugvélin færi alla leiðina í gegn um göngin. Ég hafði óhemju gaman að þessu öllu stússi.
Þetta heppnaðis það komu fullt af áhorfendum og áhugi fjölmiðla var mikill og aukaatriði hvort flugvélin færi alla leiðina í gegn um göngin. Ég hafði óhemju gaman að þessu öllu stússi.
- Pétur Hjálmars
- Póstar: 220
- Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49
Re: Þytur 30 ára, Balsabandið og sýning á Hamranesi
Þarna eru mörg, mörg skemmtileg augnarblik í sögu félagsins í mynd.
Við þurfum að halda áfram með þennan fjölbreytileika.
Nýjir menn, sórar flugsýningar, ný og stærri módel, ný heimsmet, við getum þetta allt.
Framtíðin er björt hjá okkur.
Það er hægt að æfa upp Balsabandið, þar eru laus pláss fyrir fleyri meðlimi.
Ég sé fyrir mér jafnvel 7-10 manna hljómsveit með eitthvað frumsamið efni.
Við þurfum að halda áfram með þennan fjölbreytileika.
Nýjir menn, sórar flugsýningar, ný og stærri módel, ný heimsmet, við getum þetta allt.
Framtíðin er björt hjá okkur.
Það er hægt að æfa upp Balsabandið, þar eru laus pláss fyrir fleyri meðlimi.
Ég sé fyrir mér jafnvel 7-10 manna hljómsveit með eitthvað frumsamið efni.
Pétur Hjálmars
Re: Þytur 30 ára, Balsabandið og sýning á Hamranesi
[quote=Pétur Hjálmars]Þarna eru mörg, mörg skemmtileg augnarblik í sögu félagsins í mynd.
Við þurfum að halda áfram með þennan fjölbreytileika.
Nýjir menn, sórar flugsýningar, ný og stærri módel, ný heimsmet, við getum þetta allt.
Framtíðin er björt hjá okkur.
Það er hægt að æfa upp Balsabandið, þar eru laus pláss fyrir fleyri meðlimi.
Ég sé fyrir mér jafnvel 7-10 manna hljómsveit með eitthvað frumsamið efni.[/quote]
Þarf greinilega að ná mér í örvhentan gítar, en ef þokkalega þéttur annar bassi passar í sönginn þá er ég til
Við þurfum að halda áfram með þennan fjölbreytileika.
Nýjir menn, sórar flugsýningar, ný og stærri módel, ný heimsmet, við getum þetta allt.
Framtíðin er björt hjá okkur.
Það er hægt að æfa upp Balsabandið, þar eru laus pláss fyrir fleyri meðlimi.
Ég sé fyrir mér jafnvel 7-10 manna hljómsveit með eitthvað frumsamið efni.[/quote]
Þarf greinilega að ná mér í örvhentan gítar, en ef þokkalega þéttur annar bassi passar í sönginn þá er ég til

Hrannar Gestsson, Patreksfirði
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams