Re: FPV búnaður
Póstað: 24. Sep. 2013 11:40:15
Sælir
Ég þykist vita að ýmsir hafa prófað FPV eða skjáflug og væru tilbúnir að miðla af reynslu sinni.
Það væri fróðlegt fyrir okkur sem ekki hafa prófað þessa tækni að læra af reynsluboltunum.
Í mínum huga hafa nokkrar spurningar vaknað.
1) Hvaða búnaður á 5.8 gHz hefur reynst vel (Fatshark, ... osfrv.)
2) Gleraugu eða skjár?
3) Er mikill munur á venjulegu kvartbylgjuloftneti og smára loftneti með hringpólun?
4) Hámarks drægni með einföldum loftnetum?
5) Eru vandamál með innflutning?
6) Reglugerðir og samskipti við P&F og tollinn.
7) Er svona búnaður CE merktur?
8) Er eitthvað hámarks sendiafl leyft á 5.8 gHz?
0.s.frv. .....
Ég þykist vita að ýmsir hafa prófað FPV eða skjáflug og væru tilbúnir að miðla af reynslu sinni.
Það væri fróðlegt fyrir okkur sem ekki hafa prófað þessa tækni að læra af reynsluboltunum.
Í mínum huga hafa nokkrar spurningar vaknað.
1) Hvaða búnaður á 5.8 gHz hefur reynst vel (Fatshark, ... osfrv.)
2) Gleraugu eða skjár?
3) Er mikill munur á venjulegu kvartbylgjuloftneti og smára loftneti með hringpólun?
4) Hámarks drægni með einföldum loftnetum?
5) Eru vandamál með innflutning?
6) Reglugerðir og samskipti við P&F og tollinn.
7) Er svona búnaður CE merktur?
8) Er eitthvað hámarks sendiafl leyft á 5.8 gHz?
0.s.frv. .....