Hexacopter video test

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
steinn39

Re: Hexacopter video test

Póstur eftir steinn39 »

Sællir
Ég var að ljúka við að smíða mér hexacopter. hugmyndi er að nota hana við upptökur, svo markmiðið var að hafa hana eins stöðuga og hægt er. ég er nokkuð ánægður með fyrstu tilraunina. þetta er reyndar bara tekið upp á GoPro 3 en svo verð ég með panasonic GH2 og canon 7d myndavélar á henni.

https://www.facebook.com/photo.php?v=10 ... 1297068805
Passamynd
Tómas E
Póstar: 69
Skráður: 26. Júl. 2011 01:26:31

Re: Hexacopter video test

Póstur eftir Tómas E »

Mjög flott, væri samt gaman að vita hvernig hluti þú notaðir í hana og hvernig gimbal :)
steinn39

Re: Hexacopter video test

Póstur eftir steinn39 »

ég er að nota:
Tarot T810 grind
DJI naza V2 með GPS tölvu
Tarot 4114 320kv mótor með 1555 spöðum
TURNIGY Plush 40amp Speed Controller
Foxtech Falcon Pro gimbal
nano-tech 6000 s6 lipo
og turnigi 9x fjarstýringu
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11654
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hexacopter video test

Póstur eftir Sverrir »

Flott!
Icelandic Volcano Yeti
Svara