Síða 1 af 1
Re: Þrjár á-línu verslanir í Evrópu
Póstað: 21. Okt. 2013 12:32:21
eftir Gaui
Ég var að lesa spjallþráð í Englandi og þar er spurt um verslanir í Evrópu sem eru á netinu og senda til manns eftir þörfum. Þessar þrjár komu upp:
Effect Modell
Der Himmlische Höllein
Lipoly.de
Ég held það sé vel þess virði að skoða þær nánar --- ef maður vill svona rammaggsdrals!

Re: Þrjár á-línu verslanir í Evrópu
Póstað: 21. Okt. 2013 16:30:16
eftir Agust
Mig minnir að ég hafi á sínum tíma keypt mína Simprop Big Excel hotliner, mótor ofl. frá Der Himmlische Höllein og fengið góða þjónustu.
http://www.hoelleinshop.com/Flugmodelle ... 45&p=12445
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=260&p=2
Re: Þrjár á-línu verslanir í Evrópu
Póstað: 21. Okt. 2013 18:48:32
eftir Haraldur
[quote=Gaui]Ég var að lesa spjallþráð í Englandi og þar er spurt um verslanir í Evrópu sem eru á netinu og senda til manns eftir þörfum. Þessar þrjár komu upp:
Effect Modell
Der Himmlische Höllein
Lipoly.de
Ég held það sé vel þess virði að skoða þær nánar --- ef maður vill svona rammaggsdrals!

[/quote]
Til að kaupa þetta rafmagnsdrasl frá þessum búðum þá þarf maður að kunna þetta þýsku drasl mál.

Re: Þrjár á-línu verslanir í Evrópu
Póstað: 21. Okt. 2013 20:09:53
eftir Björn G Leifsson
[quote=Haraldur]
...
Til að kaupa þetta rafmagnsdrasl frá þessum búðum þá þarf maður að kunna þetta þýsku drasl mál.

[/quote]
Google Chrome til bjargar, að sjálfsögðu. Þýðir allt sem þú vilt

Re: Þrjár á-línu verslanir í Evrópu
Póstað: 22. Okt. 2013 09:14:15
eftir hrafnkell
[quote=Björn G Leifsson][quote=Haraldur]
...
Til að kaupa þetta rafmagnsdrasl frá þessum búðum þá þarf maður að kunna þetta þýsku drasl mál.

[/quote]
Google Chrome til bjargar, að sjálfsögðu. Þýðir allt sem þú vilt

[/quote]
...Eða bara smella á breska fánann sem er á öllum þessum síðum
