Síða 1 af 1

Re: Amazing in Motion - SWARM

Póstað: 11. Nóv. 2013 19:06:51
eftir Haraldur
Ekki tölvugert heldur ekta.





Hérna er um myndræma

Re: Amazing in Motion - SWARM

Póstað: 11. Nóv. 2013 20:15:59
eftir Björn G Leifsson
[quote]Ekki tölvugert heldur ekta.[/quote]

Eh... ég held það verði nú að teljast skilgreiningaratriði :D

En drulluflott er það

Re: Amazing in Motion - SWARM

Póstað: 11. Nóv. 2013 22:29:04
eftir Agust
Flogið af tölvu...

Re: Amazing in Motion - SWARM

Póstað: 12. Nóv. 2013 01:05:55
eftir Haraldur
[quote=Björn G Leifsson][quote]Ekki tölvugert heldur ekta.[/quote]

Eh... ég held það verði nú að teljast skilgreiningaratriði :D

En drulluflott er það[/quote]

Eh....nei. Þegar ég segi ekki tölvugert þá er átt við að vélarnar eru ekki teiknaðar inn á myndina, heldur eru þetta raunveruleg módel, sem eins og Ágúst bendir á stýrt með tölvu og hreyfiskynjara.

Re: Amazing in Motion - SWARM

Póstað: 12. Nóv. 2013 20:48:44
eftir Björn G Leifsson
[quote=Haraldur][quote=Björn G Leifsson][quote]Ekki tölvugert heldur ekta.[/quote]

Eh... ég held það verði nú að teljast skilgreiningaratriði :D

En drulluflott er það[/quote]

Eh....nei. Þegar ég segi ekki tölvugert þá er átt við að vélarnar eru ekki teiknaðar inn á myndina, heldur eru þetta raunveruleg módel, sem eins og Ágúst bendir á stýrt með tölvu og hreyfiskynjara.[/quote]

Auðvitað skildi ég hvað þú áttir við, en ég var nú bara í einhverjum troll-gír og fór að velta fyrir mér merkingu orðsins "tölvugert". Fyrir mér er líka hægt að kalla þetta "tölvugert" þar sem þetta er allt undirbúið og unnið með tölvum. Hitt hefði ég kannski kallað "Tölvuteiknað".

Verst að tölvuorðasafnið er ekki aðgengilegt. Púkalegt af þeim að hafa það ekki á netinu.


Eins og ykkur kannski er farið að gruna þá sit ég hérna einn í útlöndum og hef of lítið fyrir stafni eftir langa vinnudaga

:lol: :rolleyes: :cool: