Síða 1 af 1
Re: Warbirds og vindur í Stauning ofl.
Póstað: 12. Nóv. 2013 17:01:42
eftir Árni H
Svifflug og eitt eða tvö dönsk blótsyrði til upprifjunar
Re: Warbirds og vindur í Stauning ofl.
Póstað: 13. Nóv. 2013 00:45:23
eftir Sverrir
Til gamans má geta að í safninu í Stauning er líka dágott safn flugmódela og tengdra hluta!
Sjá nokkrar myndir hér >
http://myndir.frettavefur.net/thumbnails.php?album=107
Re: Warbirds og vindur í Stauning ofl.
Póstað: 13. Nóv. 2013 13:12:46
eftir Árni H
Ekki er svo verra að eina viskíbrugghús Dana er í Stauning:
http://www.stauningwhisky.dk/ 
Þetta viskí þeirra fær víst afskaplega góða dóma...
Re: Warbirds og vindur í Stauning ofl.
Póstað: 24. Nóv. 2013 14:04:05
eftir Patróni
Askotinn að hafa ekki vitað af þessum stað þegar ég arkaði í Bauna-hreppinn í fyrra
