Sælir, áhugaverð vigtun.
Vigtaði þrjá spaða til þess að sjá hver kæmi best út, var nefnilega að fá sendingu í dag með Carbon spöðum.
Það sem kom mér mest á óvart var það að Carbon spaðinn var ekki þyngri en þessi súberþunni, hefði haldið að þykkari carbonspaði væri þyngri, en hann hefur það framm yfir alla þessa spaða að hann gefur ekkert eftir, og er augljóslega léttur líka
Þessir spaðar eru allir 8 tommur og með 3.8 í skurð
APC SlowFly
Einhver ómerktur mjög þunnur og ALLS ekki stífur

Carbon Frá Mejzlik
