Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
-
Einar Ó
- Póstar: 14
- Skráður: 25. Maí. 2012 15:42:13
Póstur
eftir Einar Ó »
Þessi var að koma heim Viper Jet 70mm EDF
Specifications:
Material: Fiberglass Fuselage, Blasa/Ply Wings, Horizontal Stabiliser/Elevator & Rudder
Wing Span: 1050mm
Length: 940mm
Dry Weight: 950g
EDF Unit: 70mm

Einar Ólafur Erlingsson
"Maður hættir ekki að leika sér af því að maður verður gamall heldur verður maður gamall ef maður hættir að leika sér."
-
Sverrir
- Site Admin
- Póstar: 11648
- Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir »
Glæsilegt!
Icelandic Volcano Yeti
-
einarak
- Póstar: 1540
- Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54
Póstur
eftir einarak »
Snilld, til lukku með hana, ég hef greinilega einsog fleirri lengi horft girndar augum á hana þessa
-
Flugvelapabbi
- Póstar: 589
- Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06
Póstur
eftir Flugvelapabbi »
Þa er bara að gera hopkaup fra HobbyKing
Glæsilegt model nafni
kv
Einar Pall
-
Árni H
- Póstar: 1600
- Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00
Póstur
eftir Árni H »
Hún er bara nokkuð flott þessi! Til hamingju með gripinn!
-
arni
- Póstar: 279
- Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55
Póstur
eftir arni »
Til hamingju Einar,flott flugvél.
