Síða 1 af 2
Re: Ja.is 360° og skiltið "góða"
Póstað: 26. Nóv. 2013 14:04:19
eftir Árni H
Þá er skiltið umrædda komið á stafrænt form og mun sjást um ókomna framtíð

Re: Ja.is 360° og skiltið "góða"
Póstað: 26. Nóv. 2013 14:24:31
eftir Sverrir
Verst að myndgæðin eru ekki betri, maður sér ekki myndirnar nógu vel á því!
Slóðin á vefinn >
http://ja.is/kort/?x=540846&y=577457&z= ... 1&jh=155.4
Re: Ja.is 360° og skiltið "góða"
Póstað: 26. Nóv. 2013 14:38:37
eftir Gaui
Við klámhundarnir í Skurðinum erum orðnir heimsfrægir!

Re: Ja.is 360° og skiltið "góða"
Póstað: 26. Nóv. 2013 15:36:47
eftir Sverrir
Spurning um að liggja á þessu þangað til rétt fyrir flugkomuna 2014 og koma þessu þá í fjölmiðla, fríkeypis umfjöllun.

Re: Ja.is 360° og skiltið "góða"
Póstað: 26. Nóv. 2013 18:53:07
eftir Grétar
Einhver að fljúga á melunum. Sennilega Gaui

Re: Ja.is 360° og skiltið "góða"
Póstað: 26. Nóv. 2013 19:24:05
eftir Haraldur
Hvernig kemst maður niður á streetview?
Re: Ja.is 360° og skiltið "góða"
Póstað: 26. Nóv. 2013 19:28:02
eftir Haraldur
Re: Ja.is 360° og skiltið "góða"
Póstað: 26. Nóv. 2013 19:37:29
eftir Sverrir
Ussss, og ekki búið að blörra kallinn!!! Hvað segir Persónuvernd nú...

Re: Ja.is 360° og skiltið "góða"
Póstað: 26. Nóv. 2013 21:59:43
eftir Haraldur
Blörrið er nokkra metra til vinstri. Þeir blörruðu heldur ekki bílinn minn sem er á stæðinu.
Re: Ja.is 360° og skiltið "góða"
Póstað: 26. Nóv. 2013 22:49:23
eftir Sverrir
Spurning hvaða hefur verið að gerast í golfskálnum fyrst það þurfti að blörra það!?
