Síða 1 af 1

Re: Krummi stríðnispúki

Póstað: 27. Nóv. 2013 18:53:46
eftir Sverrir

Re: Krummi stríðnispúki

Póstað: 27. Nóv. 2013 22:31:10
eftir Gauinn
Alveg magnaðir, ég átti einu sinni skosk íslenskann hund, átti að vera voðalega gáfaður.
Hvað eftir annað komu hrafnanir til hans þegar hann var með æti. það kom bara einn og ataðaist í honum þar til hann elti hann og sleppti kjötinu, þá kom hinn sem hafði verið bak við hús og tók bitann, Hvað eftir annað horfði maður á þetta, hundurinn hefur sjálfsagt talið óhætt að sleppa bitanum til að gelta, þar sem hann hafði augastað á hrekkjardýrinu, svo þegar hann kom til baka var hann alltaf jafn hissa á að kjötið var horfið.

Labrador hundurinn sem sumir ykkar sáu, leit ekki við þó hrafninn djöflaðist í honum, langt fyrir neðan hans virðingu.