Flugmódelspjallið - flugmodel.net
http://spjall.frettavefur.net/
Fokker D.VIII og fleiri góðar
http://spjall.frettavefur.net/viewtopic.php?t=5951
Síða
1
af
1
Re: Fokker D.VIII og fleiri góðar
Póstað:
7. Des. 2013 18:59:24
eftir
Árni H
Er allir að baka smákökur eða hvað? Það er svo rólegt hérna
Hvað um það, ég hnaut um skemmtilegt myndskeið af Fokker D.VIII, sem ég held að hafi ekki birst hérna áður...