Re: Frauðplast bollar geta verið skemmtilegir
Póstað: 5. Jan. 2014 17:00:36
Hvað er hægt að gera skemmtilegt við frauðplastbolla?
Það er t.d. hægt að skera ofan af þeim rönd og nota hana þegar maður þykist vera þýskur flugkappi úr fyrri heimsstyrjöld:
Það er hægt að klippa odda í þessa sömu rönd og nota hana þegar maður vill vera prinsessa:
Það má taka kórónuna í tvennt og hafa hana fyrir tennur í efri gómi:
eða tennur í neðri gómi:
Maður getur notað stöku odd sem ör á mynd sem útskýrir eitthvað merkilegt:

Og svo má auðvitað nota bollann til að hræra í honum málningu:
Möguleikarnir eru endalausir, börnin góð og um að gera að byrja strax að föndra áður ein einhver lætur sér detta í hug að drekka úr bollanum kaffi.


Það er t.d. hægt að skera ofan af þeim rönd og nota hana þegar maður þykist vera þýskur flugkappi úr fyrri heimsstyrjöld:

Það er hægt að klippa odda í þessa sömu rönd og nota hana þegar maður vill vera prinsessa:

Það má taka kórónuna í tvennt og hafa hana fyrir tennur í efri gómi:

eða tennur í neðri gómi:

Maður getur notað stöku odd sem ör á mynd sem útskýrir eitthvað merkilegt:

Og svo má auðvitað nota bollann til að hræra í honum málningu:

Möguleikarnir eru endalausir, börnin góð og um að gera að byrja strax að föndra áður ein einhver lætur sér detta í hug að drekka úr bollanum kaffi.
