Loksins eftir 4 mánaða bið er smíðaverkefni vetrarins komin á vinnuborðið. Fékk hana á mánudaginn, 6 vikna bið eftir afgreiðslu og eftir það týndist hún.
Nokkur stikki í poka.
Plast og fiber
Það verður stuð að raða þessu saman
Þá er bara að byrja.
Miðvængur og stjórnklefi, tilbúin til klæðningar.
Smá pælingar með lendingar búnað, tók hann í rafmagni.