Síða 1 af 1

Re: Bíll vs módelþyrla

Póstað: 16. Jan. 2014 11:17:04
eftir Sverrir
ALIGN T-REX 700E DFC vs Lamborghini LP640 vs Suzuki GSX-R1000



Hins vegar er ekki hættulaust að keyra á svona mikilli ferð, þó leiðin sé bein, eins og sést í lokin.

[quote]helifreak.com: "Ok so i talked with the guys over there and here is what happened.

Near the end of the runway there is a small bump and at 180 that small bump in the road launched the lambo in the air blowing out the suspension when it hit the ground and spun out though a fence, every one walked away thats all that matters and the car is a total loss."[/quote]

Svo er spurning hversu vel var tekið í bensíngjöfina á mótorhjólinu... ;)

Re: Bíll vs módelþyrla

Póstað: 16. Jan. 2014 12:25:03
eftir Björn G Leifsson
Eigum við ekki að slá saman í einn Lamborgíní ?
Notaður kostar bara svolítið meira en góður Krúser ? Kemst þó ekki út úr götunni heima nema maður fái Arctic Trucks til að hækka hann svolítið :/

http://www.autotrader.co.uk/used-cars/l ... ?logcode=p

Re: Bíll vs módelþyrla

Póstað: 16. Jan. 2014 12:36:44
eftir Sverrir
Sennilega ódýrara að lækka götuna! ;)