Síða 1 af 1

Re: Flugsögulegt :)

Póstað: 8. Feb. 2014 19:07:34
eftir Björn G Leifsson
Kannski ekki eins sögulegt og þegar Gullfaxi kom til landsins:
Mynd
Mynd frá Flugsafn.is
(Ég er þarna einhversstaðar í mannfjöldanum )

En þetta er sennilega fyrsti pósturinn á Fréttavefnum sendur úr 34000feta hæð yfir vesturströnd Grænlands? :)


Mynd

Mynd

Icelandair er búið að setja gervihnatta-nettengingu í margar vélar.

Re: Flugsögulegt :)

Póstað: 8. Feb. 2014 19:21:17
eftir Björn G Leifsson
Skemmtileg filma frá komu Gullfaxa 1967


Re: Flugsögulegt :)

Póstað: 8. Feb. 2014 21:01:20
eftir maggikri
Flottur
Ertu að fara á skíði til(Denver) Colorado? eða læknaráðstefnu í San Francisco, United States? Gleymdir að koma við í kaffi hjá mér í Flugstöðinni.
kv
MK

Re: Flugsögulegt :)

Póstað: 9. Feb. 2014 00:03:46
eftir Björn G Leifsson
Skíði í Winter Park CO.
Hélt þið væruð að innifljúga svo ég var ekki að leita að þér :)

Re: Flugsögulegt :)

Póstað: 9. Feb. 2014 05:49:44
eftir maggikri
[quote=Björn G Leifsson]Skíði í Winter Park CO.
Hélt þið væruð að innifljúga svo ég var ekki að leita að þér :)[/quote]

Flottur!. Gaman á skíðum í CO. Ég var á skíðum í Keystone CO fyrir ári síðan, frábært. Ég fór ekki úr vinnunni fyrr en allar Bandaríkjavélanarnar eru farnar seinni partinn. Þú ert væntanlega ekki einn á ferð! Góða skemmtun á skíðum. Nóg er af snjónum þarna núna
http://www.winterparkresort.com/

kv
MK