Síða 1 af 1

Re: Þorskur á Grísará

Póstað: 10. Feb. 2014 00:03:54
eftir Árni H
Ekkert flugmódeltengt en samt athyglisvert projekt í gangi í skúrnum. Ef til vill endar þetta með fiskibollum eða sushi...

Re: Þorskur á Grísará

Póstað: 10. Feb. 2014 10:27:12
eftir einarak
Steypir hann svo gúmmíþorsk í mótið til að hafa með í bað?

Re: Þorskur á Grísará

Póstað: 10. Feb. 2014 12:23:37
eftir jons
Oh my cod!

Re: Þorskur á Grísará

Póstað: 10. Feb. 2014 12:49:58
eftir maggikri
Er þetta ekki flugþorskur. Bíð spenntur eftir part 2. Þið Grísarámenn eruð nokkuð góðir í að búa til smíðaverkefnis video.

Gaui hitalím er mikið notað í skúrnum hjá mér og í raun ómissandi í ákveðna hluti í EPP og EPO foamið (útivélar). En það er ekkert venjulegt hitalím og ekki venjuleg hitabyssa. Það er lægri hiti á henni og þessi Dremelbyssa sem þú ert með þarna er með tveimur stillingum en samt myndi hún ekki duga í foam.
Þetta er kvekendið
http://www3.towerhobbies.com/cgi-bin/wt ... XTX38&P=ML

kv
MK

Re: Þorskur á Grísará

Póstað: 10. Feb. 2014 16:03:40
eftir Árni H
Það er kannski auðveldast að panta sér bara svona:

Re: Þorskur á Grísará

Póstað: 10. Feb. 2014 19:46:32
eftir maggikri
Þetta er flott!
kv
MK