Re: Áhugasamir uppfinningamenn láta ekki ytri aðstæður stöðva sig
Póstað: 11. Feb. 2014 16:41:55
eftir Sverrir
Þeir vinna með þau efni sem í boði eru!
Re: Áhugasamir uppfinningamenn láta ekki ytri aðstæður stöðva sig
Póstað: 11. Feb. 2014 17:09:38
eftir Elson
Skyldi hann vera farinn að taka við pöntunum ? Það hlýtur að vera hægt að fá þessa vél sem smíðakit...
Re: Áhugasamir uppfinningamenn láta ekki ytri aðstæður stöðva sig
Póstað: 11. Feb. 2014 21:52:48
eftir einarak
Þetta er svoldið krúttlegt
Re: Áhugasamir uppfinningamenn láta ekki ytri aðstæður stöðva sig
Póstað: 12. Feb. 2014 13:06:04
eftir Agust
Ég var að vinna á þessum slóðum í apríl/maí 2011. Það var um 100 km norðan við Nairobi í næstum 2000 metra hæð. Þarna býr yndislegt og stolt fólk, en fátæktin er víða gríðarleg. Kenya er einstaklega fallegt land þó það sjáist ekki á þessu myndbandi.