Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Hefur einhver pantað nýlega frá Hobbyking og þeir hafa ákveðið að senda dótið í gegnum Fiji? Ég pantaði dót, sem lagði af stað frá þeim 25. jan og hef ekkert séð eða heirt síðan... Eruð þið að lenda í þessu?
- Gunni Binni
- Póstar: 597
- Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Er að sjálfsögðu búinn að fá sendingar frá vinum mínum þessa leiðina. Tók rúman mánuð að fá en skilaði sér. 25. jan er líka í miðju Chinese New Year svo sennilega tekur það enn lengri tíma. 
kv.
GBG

kv.
GBG
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Ég var að panta í fyrradag, það er lagt af stað með swisspost (freipost ?)
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Ég lenti í fijipost einmitt um svipað leyti.. Pakkinn er ekki búinn að skila sér. Fór samt af stað fyrir nýárið.
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Okay, úr því fleirri eru í sama "pakka" þá held ég ró minni að sinni.
-vitiði hvað vantar í mann með lausa skrúfu? -innri ró
-vitiði hvað vantar í mann með lausa skrúfu? -innri ró
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Var með sendingu með FJ post sem fór frá Hk 4jan og kom í hús 27jan. Er með aðra á leiðinni sem fór frá HK 5feb. trakking númerið var virkt í dag 22feb, frekar seinn póstur:(.
Bjarni B
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Ég var næstum búinn að gleyma taranis stýringunni sem ég pantaði ~15jan þangað til að ég sá þennan póst.. Verst að maður er of nískur til að splæsa í fedex 

Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
[quote=hrafnkell]Ég var næstum búinn að gleyma taranis stýringunni sem ég pantaði ~15jan þangað til að ég sá þennan póst.. Verst að maður er of nískur til að splæsa í fedex
[/quote]
Það er einmitt sama innihald í mínum pakka, keypti hana 21.jan

Það er einmitt sama innihald í mínum pakka, keypti hana 21.jan
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 931
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Ég kannast við þetta. Á sendingar sem ég pantaði 6. og 8.jan og bólar ekkert á 

Kv.
Gústi
Gústi
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Ég var að fá pakka í dag sem fór í gegnum FP, HK sagðist hafa sent hann af stað 7.febrúar en FP er ekki alveg sammála.
International Registered Mail Service
Dispatch Order Generated Feb/14/2014 02:13:08 UTC
Item Dispatched Feb/16/2014 18:55:00 UTC
International Registered Mail Service
Dispatch Order Generated Feb/14/2014 02:13:08 UTC
Item Dispatched Feb/16/2014 18:55:00 UTC
Icelandic Volcano Yeti