Verð að taka það fram að Þetta er algjör tilraunastarfsemi, veit ekki hvort mér tekst
að gera flughæfa vél á endanum, það verður bara koma í ljós.

Gömul teikning af F18, upphaflega gerð fyrir 25 glóðarmótor.
En ég ákvað að sjálfsögðu að fara aðrar leiðir í þeim málum.
70 mm ducted fan rafmagnsmótor skal í þetta.
vélin verður 1.5 kg tilbúin til flugtaks og með 80 cm vænghaf.
ZIPPY Flightmax 2650mAh 40C
70A ESC 4A UBEC
Alloy DPS 70mm 5 Blade Electric Ducted Fan Unit - Light Weight Version 4000kv


















