Síða 1 af 1

Re: Bixler mótorvandræði

Póstað: 1. Apr. 2014 09:14:40
eftir Jommi
Keypti mér Bixler fyrir ekki svo löngu síðan og ætlaði að fara starta mótornum en ekkert gerðist, alveg sama hvað ég reyni, allt annað virkar.
Hefur einhver lent í þessu ?

Kv. Jommi

Re: Bixler mótorvandræði

Póstað: 1. Apr. 2014 09:43:50
eftir gudjonh
Spurning hvor þarf að "reversa" trottlunni. Prófaðu að kveikja á með trottluna á fullu. Hafa trimm í Núll stöðu þegar kveikt, mín ef normal trottla, max ef revers trottla.

Re: Bixler mótorvandræði

Póstað: 1. Apr. 2014 12:37:21
eftir Spitfire
Athugaðu líka lóðningarnar á tengjunum milli mótors og hraðastýringar, hef lent í því með eina af þessum kínversku "plug and pray" frauðvélum að vírarnir voru hangandi á lyginni í tengjunum.

Re: Bixler mótorvandræði

Póstað: 2. Apr. 2014 15:23:17
eftir Árni H
Ertu búinn að athuga hvort hraðastillirinn er rétt tengdur? Svo eru líka óttalega aumingjalegar leiðslur frá mótornum á þessum vélum - kannaðu þær og fikraðu þig svo fram í batterí um leið og þú ferð yfir lóðningar og að rétt sé tengt.

Re: Bixler mótorvandræði

Póstað: 5. Jún. 2014 10:42:03
eftir Nonni
Ég reversaði throttluna og það virkaði einu sinni. Er að mana mig í að fara að grúska í rafmagninu. Það var allt uppsett í vélinni þagar ég fékk hana.

Re: Bixler mótorvandræði

Póstað: 5. Jún. 2014 21:49:26
eftir lulli
[quote=gudjonh]Spurning hvor þarf að "reversa" trottlunni. Prófaðu að kveikja á með trottluna á fullu. Hafa trimm í Núll stöðu þegar kveikt, mín ef normal trottla, max ef revers trottla.[/quote]



Eins og Guðjón bendir á með trimmið á núll með það,, það getur verið lúmskt problem..