Síða 1 af 1
Re: Þetta kalla ég "snyrtilegt" flug
Póstað: 7. Apr. 2014 14:10:54
eftir Örn Ingólfsson
Re: Þetta kalla ég "snyrtilegt" flug
Póstað: 7. Apr. 2014 16:46:58
eftir maggikri
Sammála. Flott hvernig hann tekur snarpa beygju eftir "KnifeEdge" Þetta er eitthvað nýtt sem maður sér ekki á hverjum degi. Æfa þetta!
kv
MK
Re: Þetta kalla ég "snyrtilegt" flug
Póstað: 7. Apr. 2014 17:02:14
eftir Örn Ingólfsson
Já svona knifeEdge circle eitthvað, tekur þarna krappan hring í knifeEdge.
Mjög flott, líka frábært að geta gert þetta svona vel í takt við tónlist.
Re: Þetta kalla ég "snyrtilegt" flug
Póstað: 7. Apr. 2014 17:09:56
eftir Sverrir
Ekkert knife edge neitt drengir, flöt beygja! En hann kann þetta blessaður, hvaða nafni svo sem við köllum það.
