
Maggi tók svo fyrsta glóðarflug ársins, bæði sitt og vallarins, á gamla góða Aircore. Ég var nú eiginlega að vona að við næðum glóðarlausu ári!

Hvað gleður Gunna?

Maggi að veiða truflanir?

Nei, bara á rúntinum með Aircore.

Yak mætti út á völl eftir mótorskipti og C skoðun.

Spenningurinn leynir sér ekki!

Og upp fór hún!

Heitasta flug ársins, öfug hallastýri og allur pakkinn!
Aðeins rólegra flug.
