Re: Hangið í Garðsvík
Póstað: 23. Maí. 2014 19:56:59
Við skruppum um daginn í Garðsvík með vængi og Bixlera sem backup. Um leið og við komum á staðinn datt á blankalogn svo hangflug var nánast úr sögunni. Þá voru Bixlerarnir teknir úr skottinu og flogið heilan helling. Snilldarkvöld í dásemdarveðri 
Nokkrar myndir úr símanum:

Nokkrar myndir úr símanum: