Jákvæður fréttafluttningur af drónum í Minnesota
Re: Jákvæður fréttafluttningur af drónum í Minnesota
Sjálvirknin í þessum drónum er svo mikil að sérstakir flugmenn eru óþarfir. Bóndinn hendir drónanum í loftið og dróninn flýgur eftir fyrirfram ákveðnum ferlum, tekur ljósmyndir eða hitamyndir og lendir við fætur bóndans tilbúinn til næsta flugs.